Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com Bloggið hans Villa

Bloggið hans Villa það er gaman að þessu...föstudagur, september 17, 2004 :::
 
Upp er runninn stóra stundin!!!

ÉG er orðinn FRÆNDI !!!!

Systir mín eignaðist litla stelpu i gærkvöldi !!! rúmlega 12 merkur og 2910 gr.
ÞETTA GETUR EKKI VERIÐ FULLKOMNARA :) :) :) :) :) :) :)

Til hamingju ELSKU BJARKEY OG GUMMI OG MAMMA OG PABBI sem loksins eru
orðin AMMA og AFI
og Hófí ,Þórði og fjölskyldu óska ég líka til hamingju med litla barnabarnid og frænku, og svo
óska ég öllum hinum til hamingju lika ;)

HLAKKA MEST I HEIMI TIL AÐ SJÁ ÞIG LITLA FRÆNKA !!!
kossar og knús frá mér og Oddný

Kveðja Villi frændi

::: posted by Villi at 5:06 e.h.


|

Bloggarar!
 • Anna Frænka
 • Bjarkey Systir
 • Dröbbster
 • Danni Bjarna
 • Einar Máni
 • Elfa
 • Ella Magga
 • Freysi Kani
 • Helga litla
 • Jón Ingvar
 • Kata Litla
 • Kristjan Kontri
 • Líney
 • Tinna Tékki
 • Tóta Odds
 • Víkingur
 • Heimasíður!
 • Skolinn minn
 • Isafold Kammersveit
 • Sinfo
 • Kvikmynd.is
 • fréttir og fleira
 • Mogginn klikkar aldrei!
 • Leit.is
 • norska leitarvélin
 • sms skilaboð
 • Skemmtilegt
 • Lára Ruth Clausen
  _______________
  _______________

  það er gaman að þessu...