Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com Bloggið hans Villa

Bloggið hans Villa það er gaman að þessu...föstudagur, september 10, 2004 :::
 


::: posted by Villi at 4:24 e.h.


|  

Hej alle sammen..

Í dag er föstudagurinn 10 september og margt dregið að daga mína undanfarna viku ;) Stokkhólmstúrinn gekk mjög vel og rosa fínt að koma loksins þangað. Vikan var fín og lærdómsrík.. margt nýtt sem maður þarf að læra og mikið af nýjum verkefnum sem maður þarf að vinna.

Í gær kom Líney frá Kristiansandi í heimsókn til okkar þar sem hún var í skólaferðalagi frá skólanum sínum í köben og ætlar að kíkja á lífið hérna í Osló með okkur.. :)

á morgun er svo "dómsdagurinn,, 11 september og ég dreg bara andan djúpt og vona að sá dagur verði áfallalaus.. 7-9-13

En fyrst ég fór að tala um þetta þá verð ég að lýsa hrifningu minni á myndinni fahrenheit 9/11 þar sem Moore lýsir vantrausti á Bush og þá stjórn og gjörsemlega flettir ofan af þeim á snilldar hátt.. hmm... Ameríkanar!!! ætli þið virkilega að vera svona miklir h.......r að kjósa hann aftur. hahahah

heyrumst síðar
::: posted by Villi at 11:09 f.h.


|

Bloggarar!
 • Anna Frænka
 • Bjarkey Systir
 • Dröbbster
 • Danni Bjarna
 • Einar Máni
 • Elfa
 • Ella Magga
 • Freysi Kani
 • Helga litla
 • Jón Ingvar
 • Kata Litla
 • Kristjan Kontri
 • Líney
 • Tinna Tékki
 • Tóta Odds
 • Víkingur
 • Heimasíður!
 • Skolinn minn
 • Isafold Kammersveit
 • Sinfo
 • Kvikmynd.is
 • fréttir og fleira
 • Mogginn klikkar aldrei!
 • Leit.is
 • norska leitarvélin
 • sms skilaboð
 • Skemmtilegt
 • Lára Ruth Clausen
  _______________
  _______________

  það er gaman að þessu...